fbpx

ALGENGAR SPURNINGAR

Þú ferð í flipann Einkaþjálfun, Hópþjálfun eða Fjarþjálfun og smellir á „Skrá mig“. Þar fyllir þú inn allar helstu upplýsingar og við verðum síðan í sambandi við þig í gegnum tölvupóst.

Nei, þú greiðir bara fyrir eitt tímabil og skráir þig svo aftur ef þú vilt halda áfram.

Alla þjálfun er hægt að greiða með Netgíró, millifærslu eða með debet/kreditkorti í gegnum greiðslusíðu okkar. Þú getur sent okkur póst fyrir frekari upplýsingar varðandi greiðslur.

Hér á síðunni eða færð upplýsingar um frekari greiðslumöguleika í tölvupósti hjá okkur.  erlendur@vodvasmidjan.is

Við erum bæði einkaþjálfarar hjá World Class Iceland og þjálfum á eftirfarandi stöðvum WCI:


Erlendur
Laugar


Helena
Laugar
Kringlan
Smáralind
Ögurhvarf
Breiðholt

Já ef þú ætlar að skrá þig í einkaþjálfun eða hópþjálfun þarft þú að eiga kort hjá WC. Það er ekki innifalið í verðinu á þjálfun. Hinsvegar þarft þú ekki að eiga kort hjá WC ef þú ætlar að skrá þig í fjarþjálfun.

Já þú getur það. Í fyrsta tíma fer fram viðtal þar sem að við förum yfir líkamsástand og heilsufar auk þess að ræða um markmið og slíkt. Þjálfarinn ákveður svo í framhaldi af því hvernig æfingum verður háttað og sníður þær eftir þörfum hvers og eins.

TOP